Með smáhýsasíðunni okkar getur þú búið til hýsi sem hentar þínum þörfum fullkomlega. Hratt, auðvelt og ókeypis.
Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita af getur þú altaf hringt eða sent tölvupóst og við sérsníðum smáhýsi fyrir þig!
Ytra yfirborð: 4200 x 3490 mm, |
Innra svæði: 4010 x 3300 mm |
Hæð að utan: 2761 mm |
Hæð innanhúss: 2144 mm |
Hurðarbil: 900 x 2000 mm (1 stk) |
Gluggarými: 1000 x 800 mm (2 stk) |
Mál bjálka: veggir 95 mm, þakstólar 120 mm |
Snjósvæði: 2.5 |
Þak: Breidd: 3837mm |
Lengd: (tillaga): 4500mm |
Flatarmál: 17.27 fm |
Halla: 8° |
Veldu með því að smella á reitina sem henta þínum þörfum. Það er að koma meira úrval flótlega.
Hultin ehf er sprotafyrirtæki sem Hugo Hultin rekur. Hugo kemur frá litlum bæ í Norður-Svíþjóð, umvafinn þykkum greniskógi. Í gegnum árin hefur skógurinn mótað líf hans, eins á óhlutbundinn hátt fór hann til Íslands. Nú er komið að því að Hugo, og Hultin ehf, fari með skóginn sinn til Íslands.