Search
X
  • No products in the list

Net og aukahlutir

JOWEMA​

Verksmiðja Jowema er staðsett í Anderstorp í Svíþjóð. Þar eru framleiddar vírafurður ætlaðar
byggingariðnaði sem og landbúnaði. Markmið fyrirtækisins er að standa skil á gæðaafurðum
sem mæta kröfum viðskiptavina sem og náttúrunnar. Vörur Jowema eru þekktar fyrir gæði á
Norðurlöndunum og einnig á Íslandi.