Leiðarvísir um Pallahönnuðinn á Hultin.is

Pallahönnuðurinn á Hultin.is er gagnvirkt verkfæri sem gerir þér kleift að hanna og sérsníða pall fyrir heimilið þitt. Hér er ítarleg leiðbeining um hvernig á að nota þetta tól, með lýsingu á smelli- og innsláttarsvæði.​

Málsetning hús:

Stilltu lögun, lengd og breidd húsinn með því að slá inn mælingar í viðeigandi reiti. Þetta gerir þér kleift að aðlaga stærð pallsins að rýminu sem hann á að vera á.​ Má heldur ekki gleyma að staðsetja og málsetja hurðirnar svo að hæðinn á pallinn er rétt.

Málsetning palls:

Veldu lög, lengd, breidd og hæð pallsins frá jörðu með því að slá inn viðeigandi tölu. Þetta er mikilvægt til að tryggja rétta uppsetningu og öryggi.​

Efnisval:

Veldu tegund efnis fyrir pallinn, svo sem viðartegund eða samsett efni. Smelltu á fellilista til að sjá valkosti og veldu það efni sem þér líkar best.​

Hliðar, handrið, skjólvegg og þrep:

Veldu hvernig þú vilt hafa hliðurnar á pallinum. Smelltu á viðeigandi reit til að bæta við eða fjarlægja handrið.

Garðhúsgögn:

Staðset garðhúsgögninn til að sjá betri heildaráhrif.

  • Vista hönnun: Þegar þú ert ánægð(ur) með hönnunina, geturðu vistað hana með því að smella á „Vista“ hnappinn. Þetta gerir þér kleift að nálgast hönnunina síðar.​
  • Deila hönnun: Ef þú vilt deila hönnuninni með öðrum, afrita bara slóðarreitin

Óska eftir Tilboð:

Þegar pallinn er hannað getur þú senda tilboð. Við svarar eins fljótt eins við get og svarar með efnislista og verð á það.  Hægt er að kaupa teikningar og myndir af hönnuni.