Pallahönnuðurinn á Hultin.is er gagnvirkt verkfæri sem gerir þér kleift að hanna og sérsníða pall fyrir heimilið þitt. Hér er ítarleg leiðbeining um hvernig á að nota þetta tól, með lýsingu á smelli- og innsláttarsvæði.
Stilltu lögun, lengd og breidd húsinn með því að slá inn mælingar í viðeigandi reiti. Þetta gerir þér kleift að aðlaga stærð pallsins að rýminu sem hann á að vera á. Má heldur ekki gleyma að staðsetja og málsetja hurðirnar svo að hæðinn á pallinn er rétt.
Veldu lög, lengd, breidd og hæð pallsins frá jörðu með því að slá inn viðeigandi tölu. Þetta er mikilvægt til að tryggja rétta uppsetningu og öryggi.
Veldu tegund efnis fyrir pallinn, svo sem viðartegund eða samsett efni. Smelltu á fellilista til að sjá valkosti og veldu það efni sem þér líkar best.
Veldu hvernig þú vilt hafa hliðurnar á pallinum. Smelltu á viðeigandi reit til að bæta við eða fjarlægja handrið.
Staðset garðhúsgögninn til að sjá betri heildaráhrif.
Þegar pallinn er hannað getur þú senda tilboð. Við svarar eins fljótt eins við get og svarar með efnislista og verð á það. Hægt er að kaupa teikningar og myndir af hönnuni.
Hultin ehf er sprotafyrirtæki sem Hugo Hultin rekur. Hugo kemur frá litlum bæ í Norður-Svíþjóð, umvafinn þykkum greniskógi. Í gegnum árin hefur skógurinn mótað líf hans, eins á óhlutbundinn hátt fór hann til Íslands. Nú er komið að því að Hugo, og Hultin ehf, fari með skóginn sinn til Íslands.