Með Pallahönnuðurinn getur þú auðveldlega búið til framtíðapallinn þinn og þú getur líka keypt efnislista, byggingarleiðbeiningar og fengið verðtilboð á pallinn sem þú hefur hannað. Stilltu stærð, lögun og efni beint í forritið og leyfðu okkur að sjá um afganginn!
Með smáhýsasíðunni okkar getur þú búið til hýsi sem hentar þínum þörfum fullkomlega. Hratt, auðvelt og ókeypis. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita af getur þú altaf hringt eða sent tölvupóst og við sérsníðum smáhýsi fyrir þig!
Hultin ehf er sprotafyrirtæki sem Hugo Hultin rekur. Hugo kemur frá litlum bæ í Norður-Svíþjóð, umvafinn þykkum greniskógi. Í gegnum árin hefur skógurinn mótað líf hans, eins á óhlutbundinn hátt fór hann til Íslands. Nú er komið að því að Hugo, og Hultin ehf, fari með skóginn sinn til Íslands.