Joma er með höfuðstöðvar og verksmiðju í Målskog rétt utan við Gnosjö, framsækið svæði með
öflugt viðskiptalíf sem einkennist helst af frumkvöðlastarfi og nýsköpun. Öll þróun og
framleiðsla fer fram í hinni 17.000 m2 stóru, nútímalegu og að mestu sjálfvirku verksmiðju í
miðju Gnosjösvæðinu. Joma hefur til margra ára verið leiðandi á Evrópumarkaði með sína
framleiðslu á festingum.
Hultin ehf er sprotafyrirtæki sem Hugo Hultin rekur. Hugo kemur frá litlum bæ í Norður-Svíþjóð, umvafinn þykkum greniskógi. Í gegnum árin hefur skógurinn mótað líf hans, eins á óhlutbundinn hátt fór hann til Íslands. Nú er komið að því að Hugo, og Hultin ehf, fari með skóginn sinn til Íslands.