Västsvensk Byggskruv AB er eitt af leiðandi vörumerkjum fyrir skrúfur í Svíþjóð. Markmið VSB er
að veita vörur í hæsta gæðaflokki á markaðnum með mikilli stundvísi hvað afhendingu varðar.
Þeir vinna stöðugt að vöruþróun og gæðaeftirfylgni með tímaminnkandi sem og vinnu sparandi
nýjungum að markmiði. Tölfræðileg gögn staðfesta það gjarnan. Árið 2023 barst fyrirtækinu
ekki ein einusta kvörtun vegna vöru, ekki ein einasta.
Hultin ehf er sprotafyrirtæki sem Hugo Hultin rekur. Hugo kemur frá litlum bæ í Norður-Svíþjóð, umvafinn þykkum greniskógi. Í gegnum árin hefur skógurinn mótað líf hans, eins á óhlutbundinn hátt fór hann til Íslands. Nú er komið að því að Hugo, og Hultin ehf, fari með skóginn sinn til Íslands.