Search
X
  • No products in the list

Varberg Timber

Fyrirtækið er ein stærsta timburvinnsla Svíþjóðar og framleiðir allt frá þiljum, panel, gólfefnum
til burðarvirkis og gagnvörðu timbri. Fyrirtækið er með eina nútímalegustu
gegndreypingaraðstöðu Evrópu með 150.000 m3 afkastagetu. Fullkomlega sjálfvirk aðstaða sem
gengur allan sólarhringinn sjö daga vikunnar. Hráefnið í afurðir þeirra er allt upprunamerkt í
Svíþjóð og því hægt að tryggja gæði og afhendingaráreiðanleika hvað eftir annað.